50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:30 50 Cent hefur farnast afar vel en hann steig fram á sjónarsviðið árið 1998. Vísir/Getty Rapparann 50 Cent langar til þess að búa til tónlist með Zayn Malik, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í strákabandinu One Direction. Malik yfirgaf bandið í mars síðastliðnum og hefur frá brotthvarfinu úr sveitinni verið á samningi hjá Simon Cowell, en One Direction risu til frægðar og frama eftir þátttöku í sjöundu seríu af raunveruleikaþættinum X Factor þar sem Cowell er einmitt dómari. 50 Cent sagði í viðtali við dagblaðið Daily Newspapper að hann hefði áhuga á því að vinna með Malik og héldi að þeir gætu báðir hagnast umtalsvert á samstarfinu; einnig teldi hann mikilvægt fyrir Malik að vinna með réttum framleiðendum og listamönnum en Malik hyggur nú á sólóferil og er sagður vinna með framleiðandum Naughty Boy og 50 Cent vill sjá hann færa sig yfir í rappið. 50 Cent hefur hagnast umtalsvert á síðustu árum á tónlist, ýmiss konar viðskiptum, framleiðslu og fatalínu, er einn af ríkustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna og er á lista Forbes metinn á 101 milljón punda. One Direction er eitt vinsælasta strákaband heimsins í dag og gáfu þeir út fyrstu plötu sína, Up All Night, árið 2011 og hafa síðan þá gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa átt góðu gengi að fagna. Tónlist Tengdar fréttir Og þá voru eftir fjórir Ferill strákabanda breytist þegar einn yfirgefur hópinn. 1. apríl 2015 09:00 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25. mars 2015 16:48 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Rapparann 50 Cent langar til þess að búa til tónlist með Zayn Malik, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í strákabandinu One Direction. Malik yfirgaf bandið í mars síðastliðnum og hefur frá brotthvarfinu úr sveitinni verið á samningi hjá Simon Cowell, en One Direction risu til frægðar og frama eftir þátttöku í sjöundu seríu af raunveruleikaþættinum X Factor þar sem Cowell er einmitt dómari. 50 Cent sagði í viðtali við dagblaðið Daily Newspapper að hann hefði áhuga á því að vinna með Malik og héldi að þeir gætu báðir hagnast umtalsvert á samstarfinu; einnig teldi hann mikilvægt fyrir Malik að vinna með réttum framleiðendum og listamönnum en Malik hyggur nú á sólóferil og er sagður vinna með framleiðandum Naughty Boy og 50 Cent vill sjá hann færa sig yfir í rappið. 50 Cent hefur hagnast umtalsvert á síðustu árum á tónlist, ýmiss konar viðskiptum, framleiðslu og fatalínu, er einn af ríkustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna og er á lista Forbes metinn á 101 milljón punda. One Direction er eitt vinsælasta strákaband heimsins í dag og gáfu þeir út fyrstu plötu sína, Up All Night, árið 2011 og hafa síðan þá gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa átt góðu gengi að fagna.
Tónlist Tengdar fréttir Og þá voru eftir fjórir Ferill strákabanda breytist þegar einn yfirgefur hópinn. 1. apríl 2015 09:00 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25. mars 2015 16:48 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58