Kíkja á allt það heitasta Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. júní 2015 09:30 Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir verða á ferð og flugi í allt sumar ásamt upptökumanninum Arnari Þór Þórssyni. vísir/stefán „Þetta er frétta- og skemmtiþáttur, þar sem við flytjum hressar og skemmtilegar fréttir á myndbandaformi,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson, en hann hefur ásamt Ósk Gunnarsdóttur umsjón með nýjum þætti sem ber nafnið Sumarlífið. Þættirnir verða sýndir á Lífinu á Vísi og fer fyrsti þátturinn í loftið á föstudag. „Við ætlum kíkja á alla heitustu viðburðina tengda tónlistar- og menningarlífi í sumar. Fólk vill sjá lifandi myndir og hefur gaman af því að innbyrða fréttina á formi myndbands,“ segir Ósk. Fyrsti viðkomustaðurinn er útgáfutónleikar Gísla Pálma sem fram fara í kvöld og verða í þættinum skemmtileg myndskeið og viðtöl af tónleikunum. „Við munum kíkja á bak við tjöldin og taka skemmtileg viðtöl.“ The Colur Run, uppistand með Jason Rouse og Secret Solstice-tónlistarhátíðin eru á meðal þeirra viðburða sem heimsóttir verða á næstunni. Ósk og Davíð eru bæði ákaflega hress og með puttann á púlsinum þannig að búast má við frábærum þáttum hjá þeim í sumar. Þættirnir eru unnir af Mint Production í samstarfi við 365 miðla og sér Arnar Þór Þórsson um upptökur. Mint Production framleiddi þættina Illa farnir, sem áttu góðu gengi að fagna allan síðasta vetur. Sumarlífið Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Þetta er frétta- og skemmtiþáttur, þar sem við flytjum hressar og skemmtilegar fréttir á myndbandaformi,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson, en hann hefur ásamt Ósk Gunnarsdóttur umsjón með nýjum þætti sem ber nafnið Sumarlífið. Þættirnir verða sýndir á Lífinu á Vísi og fer fyrsti þátturinn í loftið á föstudag. „Við ætlum kíkja á alla heitustu viðburðina tengda tónlistar- og menningarlífi í sumar. Fólk vill sjá lifandi myndir og hefur gaman af því að innbyrða fréttina á formi myndbands,“ segir Ósk. Fyrsti viðkomustaðurinn er útgáfutónleikar Gísla Pálma sem fram fara í kvöld og verða í þættinum skemmtileg myndskeið og viðtöl af tónleikunum. „Við munum kíkja á bak við tjöldin og taka skemmtileg viðtöl.“ The Colur Run, uppistand með Jason Rouse og Secret Solstice-tónlistarhátíðin eru á meðal þeirra viðburða sem heimsóttir verða á næstunni. Ósk og Davíð eru bæði ákaflega hress og með puttann á púlsinum þannig að búast má við frábærum þáttum hjá þeim í sumar. Þættirnir eru unnir af Mint Production í samstarfi við 365 miðla og sér Arnar Þór Þórsson um upptökur. Mint Production framleiddi þættina Illa farnir, sem áttu góðu gengi að fagna allan síðasta vetur.
Sumarlífið Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira