María með lukkugrip Guðrún Ansnes skrifar 14. maí 2015 09:00 María lukkuleg með lukkugripinn laglega. „Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku,“ segir söngkonan og Eurovision-prinsessan okkar María Ólafsdóttir. Hún fór út til Vínar í gær ásamt hópnum, en tók þó með sér sérstakan lukkugrip sem tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Eurovision-farinn Friðrik Ómar Hjörleifsson lét hana hafa eftir að hún sigraði í keppninni hér á landi. „Þessi gripur hefur gengið manna á milli en samt alltaf endað hjá mér í millitíðinni. Þetta eru íslensk tröll sem bera íslenskan fána, þetta eru hinar sönnu íslensku rætur,“ segir Friðrik Ómar léttur í lundu spurður út í gripinn. „Hann á sér allavega sex ára sögu því hann fór fyrst út með Jóhönnu Guðrúnu árið 2009 og hann hefur því líklega farið víðar heldur en flestir aðrir lukkugripir. Hann á eftir að veita Maríu lukku, það er alveg pottþétt,“ bætir Friðrik Ómar við og hlær. Eurovision Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 Tvö ný lög á plötu frá Maríu Ólafs Eurovision-farinn María Ólafsdóttir og StopWaitGo senda frá sér EP-plötu. 12. maí 2015 08:00 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12 Netgíró endurgreiðir þúsund reikninga ef María vinnur Um þónokkra búbót fyrir viðskiptavini Netgíró getur verið að ræða. 12. maí 2015 12:36 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
„Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku,“ segir söngkonan og Eurovision-prinsessan okkar María Ólafsdóttir. Hún fór út til Vínar í gær ásamt hópnum, en tók þó með sér sérstakan lukkugrip sem tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Eurovision-farinn Friðrik Ómar Hjörleifsson lét hana hafa eftir að hún sigraði í keppninni hér á landi. „Þessi gripur hefur gengið manna á milli en samt alltaf endað hjá mér í millitíðinni. Þetta eru íslensk tröll sem bera íslenskan fána, þetta eru hinar sönnu íslensku rætur,“ segir Friðrik Ómar léttur í lundu spurður út í gripinn. „Hann á sér allavega sex ára sögu því hann fór fyrst út með Jóhönnu Guðrúnu árið 2009 og hann hefur því líklega farið víðar heldur en flestir aðrir lukkugripir. Hann á eftir að veita Maríu lukku, það er alveg pottþétt,“ bætir Friðrik Ómar við og hlær.
Eurovision Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 Tvö ný lög á plötu frá Maríu Ólafs Eurovision-farinn María Ólafsdóttir og StopWaitGo senda frá sér EP-plötu. 12. maí 2015 08:00 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12 Netgíró endurgreiðir þúsund reikninga ef María vinnur Um þónokkra búbót fyrir viðskiptavini Netgíró getur verið að ræða. 12. maí 2015 12:36 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39
Tvö ný lög á plötu frá Maríu Ólafs Eurovision-farinn María Ólafsdóttir og StopWaitGo senda frá sér EP-plötu. 12. maí 2015 08:00
María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12
Netgíró endurgreiðir þúsund reikninga ef María vinnur Um þónokkra búbót fyrir viðskiptavini Netgíró getur verið að ræða. 12. maí 2015 12:36