StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið 14. maí 2015 12:00 Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, fatahönnuður „Við komum öll að þessu einhvern veginn,“ segir Sunna Dögg, sem gegnir hlutverki stílista í Eurovision-teymi Íslands í ár. Sunna hannaði sjálf alla skartgripina sem María mun skarta á sviðinu í Vín. „Ég valdi að hafa fiðrildi í aðalhlutverki, en ég tek mið af Maríu sjálfri og laginu,“ útskýrir Sunna og bætir við: „Bróðir minn teiknaði fiðrildið sem var á kjólnum hennar í undankeppninni og fannst mér kjörið að fara með það aðeins lengra, þar sem fiðrildið endurspeglar innihald textans nokkuð vel, það byrjar í púpu en springur svo út og verður svo fallegt og frjálst.“ Munu bakraddirnar einnig bera skartið og gerði Sunna sérstaka útgáfu fyrir þá Friðrik Dór og Ásgeir Örn, en það er svokallað póló. „Jón & Óskar smíðuðu skartið. Í framhaldinu þótti okkur borðleggjandi að láta gott af okkur leiða, svo almenningur getur keypt sér sitt eigið og rennur allur ágóði til Hugarafls, sem berst fyrir hagsmunum og mannréttindum fólks með geðröskun.“ Kjólarnir sem María kemur til með að klæðast á meðan á dvöl hennar stendur eru einnig hönnun Sunnu. „Ég hannaði alls fimm kjóla, og hjálpaði mamma mér mikið. Hún saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn sem María klæðist þegar hún stígur á sviðið.“ Þau systkinin héldu utan í gær og mun svo þrjátíu manna hópur fjölskyldumeðlima mæta í næstu viku. Eurovision Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
„Við komum öll að þessu einhvern veginn,“ segir Sunna Dögg, sem gegnir hlutverki stílista í Eurovision-teymi Íslands í ár. Sunna hannaði sjálf alla skartgripina sem María mun skarta á sviðinu í Vín. „Ég valdi að hafa fiðrildi í aðalhlutverki, en ég tek mið af Maríu sjálfri og laginu,“ útskýrir Sunna og bætir við: „Bróðir minn teiknaði fiðrildið sem var á kjólnum hennar í undankeppninni og fannst mér kjörið að fara með það aðeins lengra, þar sem fiðrildið endurspeglar innihald textans nokkuð vel, það byrjar í púpu en springur svo út og verður svo fallegt og frjálst.“ Munu bakraddirnar einnig bera skartið og gerði Sunna sérstaka útgáfu fyrir þá Friðrik Dór og Ásgeir Örn, en það er svokallað póló. „Jón & Óskar smíðuðu skartið. Í framhaldinu þótti okkur borðleggjandi að láta gott af okkur leiða, svo almenningur getur keypt sér sitt eigið og rennur allur ágóði til Hugarafls, sem berst fyrir hagsmunum og mannréttindum fólks með geðröskun.“ Kjólarnir sem María kemur til með að klæðast á meðan á dvöl hennar stendur eru einnig hönnun Sunnu. „Ég hannaði alls fimm kjóla, og hjálpaði mamma mér mikið. Hún saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn sem María klæðist þegar hún stígur á sviðið.“ Þau systkinin héldu utan í gær og mun svo þrjátíu manna hópur fjölskyldumeðlima mæta í næstu viku.
Eurovision Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira