Frumsýndi í gær og fermist á morgun Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. maí 2015 10:15 ?Ég byrjaði að æfa 1. júní 2014 og var að allt sumarið í fyrra svo ég er búinn að æfa í næstum ár,? segir Baldvin. Vísir Ernir Baldvin Alan var einn af þremur valinn í hlutverk Billy Elliot í Borgarleikhúsinu en varð fyrir því óláni að togna í lærvöðva skömmu fyrir frumsýningu og sýndi í fyrsta skipti í gær. Hann segist vera orðinn stálsleginn. ?Ég er orðinn mjög fínn, þetta er allt búið að batna.? Varstu að æfa á sviðinu þegar þú tognaðir? Nei, ég var bara að hita upp fyrir fimleika og fann verk í lærinu. Ég talaði við þjálfarann og hann sagði að þetta gæti verið tognun, sem það reyndist vera. Við höldum að þetta hafi verið eitthvað sem var búið að byggjast upp. Það hefur verið dálítið álag á þér. Hvenær byrjaðir þú að æfa fyrir Billy Elliot? Ég byrjaði 1. júní 2014 og var að allt sumarið í fyrra svo ég hef verið að æfa í næstum ár. Varstu ekki svekktur þegar þú varðst var við meiðslin? Jú, dálítið. Sérstaklega að mega ekki dansa. Ertu í dansskóla? Ég var í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í Kópavogi og æfði samkvæmisdans áður en ég byrjaði í þessu verkefni. Býrðu í Kópvogi? Nei, nei. Ég á heima í Hveragerði og var bara keyrður á dansæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku. Svo það voru ekkert mikil viðbrigði að þurfa að keyra í bæinn þegar ég byrjaði í Billy. Hvenær gastu svo tekið upp þráðinn aftur í leikhúsinu? Bara rétt fyrir páska. Við vorum alltaf þrír að æfa saman fyrir titilhlutverkið og hinir tveir hafa sinnt því á sýningum fram að þessu. En mín frumsýning var í gær. Svo er ég að fermast á morgun í Hveragerðiskirkju. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Baldvin Alan var einn af þremur valinn í hlutverk Billy Elliot í Borgarleikhúsinu en varð fyrir því óláni að togna í lærvöðva skömmu fyrir frumsýningu og sýndi í fyrsta skipti í gær. Hann segist vera orðinn stálsleginn. ?Ég er orðinn mjög fínn, þetta er allt búið að batna.? Varstu að æfa á sviðinu þegar þú tognaðir? Nei, ég var bara að hita upp fyrir fimleika og fann verk í lærinu. Ég talaði við þjálfarann og hann sagði að þetta gæti verið tognun, sem það reyndist vera. Við höldum að þetta hafi verið eitthvað sem var búið að byggjast upp. Það hefur verið dálítið álag á þér. Hvenær byrjaðir þú að æfa fyrir Billy Elliot? Ég byrjaði 1. júní 2014 og var að allt sumarið í fyrra svo ég hef verið að æfa í næstum ár. Varstu ekki svekktur þegar þú varðst var við meiðslin? Jú, dálítið. Sérstaklega að mega ekki dansa. Ertu í dansskóla? Ég var í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í Kópavogi og æfði samkvæmisdans áður en ég byrjaði í þessu verkefni. Býrðu í Kópvogi? Nei, nei. Ég á heima í Hveragerði og var bara keyrður á dansæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku. Svo það voru ekkert mikil viðbrigði að þurfa að keyra í bæinn þegar ég byrjaði í Billy. Hvenær gastu svo tekið upp þráðinn aftur í leikhúsinu? Bara rétt fyrir páska. Við vorum alltaf þrír að æfa saman fyrir titilhlutverkið og hinir tveir hafa sinnt því á sýningum fram að þessu. En mín frumsýning var í gær. Svo er ég að fermast á morgun í Hveragerðiskirkju.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira