Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. apríl 2015 17:00 Skúli Gestsson segir það hafa verið viðbrigði að vinna með þýska upptökustjóranum, en sveitin er vön að stýra upptökum sjálf. Mynd/Florian Trykowski Hljómsveitin Dikta hefur lokið við tökur og vinnslu á nýrri plötu sem kemur út í september. Þetta verður fyrsta plata sveitarinnar í um fjögur ár og jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. „Platan er alveg tilbúin,“ segir Skúli Gestsson, bassaleikari sveitarinnar, og bætir við: „En við liggjum á henni eins og ormar á gulli.“ Hann segir að ástæða þess að sveitin bíði með útgáfu plötunnar sé að hún komi út samtímis hér á landi og erlendis. „Það er ekki eins hlaupið að því að gefa plötuna út erlendis og við ákváðum því að bíða aðeins með hana.“ Skúli segir að sveitin hafi farið nýjar leiðir á þessari óútkomnu plötu, sem enn á eftir að finna titil á. „Við unnum plötuna með þýska upptökustjóranum Sky Van Hoff. „Við höfum sjálfir séð um upptökustjórn á tveimur síðustu plötunum okkar og gert allt þess háttar á eigin spýtur. Þetta voru því skemmtileg viðbrigði,“ útskýrir hann og bætir við að sveitin hafi farið tvisvar til Þýskalands og dvalið hjá Van Hoff. „Það er fátt sem knýr mann áfram eins og reiður maður sem talar þýsku. Hann tók okkur alveg í gegn, við erum vanir að stjórna okkur sjálfir.” Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Sink or Swim. Tónlist Tengdar fréttir Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011. 14. febrúar 2015 10:00 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Dikta hefur lokið við tökur og vinnslu á nýrri plötu sem kemur út í september. Þetta verður fyrsta plata sveitarinnar í um fjögur ár og jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. „Platan er alveg tilbúin,“ segir Skúli Gestsson, bassaleikari sveitarinnar, og bætir við: „En við liggjum á henni eins og ormar á gulli.“ Hann segir að ástæða þess að sveitin bíði með útgáfu plötunnar sé að hún komi út samtímis hér á landi og erlendis. „Það er ekki eins hlaupið að því að gefa plötuna út erlendis og við ákváðum því að bíða aðeins með hana.“ Skúli segir að sveitin hafi farið nýjar leiðir á þessari óútkomnu plötu, sem enn á eftir að finna titil á. „Við unnum plötuna með þýska upptökustjóranum Sky Van Hoff. „Við höfum sjálfir séð um upptökustjórn á tveimur síðustu plötunum okkar og gert allt þess háttar á eigin spýtur. Þetta voru því skemmtileg viðbrigði,“ útskýrir hann og bætir við að sveitin hafi farið tvisvar til Þýskalands og dvalið hjá Van Hoff. „Það er fátt sem knýr mann áfram eins og reiður maður sem talar þýsku. Hann tók okkur alveg í gegn, við erum vanir að stjórna okkur sjálfir.” Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Sink or Swim.
Tónlist Tengdar fréttir Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011. 14. febrúar 2015 10:00 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011. 14. febrúar 2015 10:00
Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00