Nýmálað 2 Magnús Guðmundsson skrifar 30. mars 2015 15:00 Skýjafar. 2015 | akríl á striga | 100x100 cm. Þorbjörg Höskuldsdóttir, fædd 1939. Nýmálað 2 var opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina en þar eru sýnd verk 60 íslenskra listmálara. Þetta er annar hluti Nýmálaðs en fyrri hlutinn var opnaður í Hafnarhúsinu í febrúar. Öll verkin eru máluð á síðustu tveimur árum og gefa því yfirlit yfir þá grósku sem er í málaralist í dag. Þar sem mynd segir meira en þúsund orð fannst okkur tilvalið að sýna hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, lagði leið sína á Kjarvalsstaði og myndaði verkin.Án titils. 2014 | akríl á striga | 130x150 cm. Björn Birnir, fæddur 1932.Rautt. 2013 | akríl á striga | 90x90 cm. Guðbjörg Ringsted, fædd 1957.Endurkast – Endurtekið. 2015 | kol og olía á striga | 180x360 cm. Jón Axel Björnsson, fæddur 1956.Án titils. 2015 | olía á striga 130x100 cm. Aron Reyr Sverrisson, fæddur 1974.Án titils #1. 2014 | olía á dúk | 150x110 cm. Hadda Fjóla Reykdal, fædd 1974.Maríuhæna. 2015 | akríl og glært lakk á krossvið | 122x244 cm. Þorvaldur Jónsson, fæddur 1984.Octave scale. 2015 olía á striga 110x160 cm. Sara Riel, fædd 1980. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nýmálað 2 var opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina en þar eru sýnd verk 60 íslenskra listmálara. Þetta er annar hluti Nýmálaðs en fyrri hlutinn var opnaður í Hafnarhúsinu í febrúar. Öll verkin eru máluð á síðustu tveimur árum og gefa því yfirlit yfir þá grósku sem er í málaralist í dag. Þar sem mynd segir meira en þúsund orð fannst okkur tilvalið að sýna hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, lagði leið sína á Kjarvalsstaði og myndaði verkin.Án titils. 2014 | akríl á striga | 130x150 cm. Björn Birnir, fæddur 1932.Rautt. 2013 | akríl á striga | 90x90 cm. Guðbjörg Ringsted, fædd 1957.Endurkast – Endurtekið. 2015 | kol og olía á striga | 180x360 cm. Jón Axel Björnsson, fæddur 1956.Án titils. 2015 | olía á striga 130x100 cm. Aron Reyr Sverrisson, fæddur 1974.Án titils #1. 2014 | olía á dúk | 150x110 cm. Hadda Fjóla Reykdal, fædd 1974.Maríuhæna. 2015 | akríl og glært lakk á krossvið | 122x244 cm. Þorvaldur Jónsson, fæddur 1984.Octave scale. 2015 olía á striga 110x160 cm. Sara Riel, fædd 1980.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira