Björk nýtir nýjustu tækni í nýjasta myndbandi sínu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. mars 2015 10:00 Vulnicura kemur út á disk og vínyl í vikunni. vísir/getty Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband. Það er sérstakt fyrir þær sakir að sérstök sýndarveruleikagleraugu eru nauðsynleg til að njóta þess. Myndbandið var tekið upp við Gróttu og í samstarfi við Andrew Thomas Huang. Ekki er hægt að sjá það á Youtube, venjulegum vefsíðum eða á tónlistarstöðvum heldur munu aðeins fá söfn og búðir bjóða upp á tæknina sem þarf til að fylgjast með því. Það sem er sérstakt við það er að það er svokallað 360° myndband. Áhorfandinn setur á sig sýndarveruleikagleraugun og getur snúið sér að vild og breytt þar með því sem hann sér. Myndbandið er við lagið Stonemilker og er annað myndbandið við lag af plötunni Vulnicura. Hið fyrra var við lagið Lionsong. Vulnicura kom út í janúar eftir að platan lak á netið en kemur út í vikunni á föstu formi. Tengdar fréttir Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06 Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18. mars 2015 11:30 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband. Það er sérstakt fyrir þær sakir að sérstök sýndarveruleikagleraugu eru nauðsynleg til að njóta þess. Myndbandið var tekið upp við Gróttu og í samstarfi við Andrew Thomas Huang. Ekki er hægt að sjá það á Youtube, venjulegum vefsíðum eða á tónlistarstöðvum heldur munu aðeins fá söfn og búðir bjóða upp á tæknina sem þarf til að fylgjast með því. Það sem er sérstakt við það er að það er svokallað 360° myndband. Áhorfandinn setur á sig sýndarveruleikagleraugun og getur snúið sér að vild og breytt þar með því sem hann sér. Myndbandið er við lagið Stonemilker og er annað myndbandið við lag af plötunni Vulnicura. Hið fyrra var við lagið Lionsong. Vulnicura kom út í janúar eftir að platan lak á netið en kemur út í vikunni á föstu formi.
Tengdar fréttir Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06 Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18. mars 2015 11:30 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06
Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18. mars 2015 11:30