Úr pönki yfir í rómantík adda soffía ingvarsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:00 Gunnhildur segir sýninguna vera viðsnúning frá þeirri síðustu. „Nei, ég er ekki alls ekki hjátrúarfull,“ segir Gunnhildur Þórðardóttir, aðspurð hvort hún hræðist ekki að opna sýningu og gefa út bók á föstudeginum 13. Er þetta sextánda einkasýning Gunnhildar, sem hefur verið starfandi myndlistarkona síðan 2003. „Í sýningunni er ég að skoða fortíðina, maður er alltaf að skoða bakgrunninn. Maður býr að reynslunni,“ segir hún. Gunnhildur fór að skoða hannyrðir enda vinnur hún mikið með höndunum. „Ég skoðaði hannyrðir svolítið með með nýjum áherslum. Gamlir hlutir fá nýtt líf og hannyrðaaðferðir, sem ég lærði hjá ömmum mínum, fá nýtt líf,“ en á sýningunni má meðal annars sjá staka vettlinga breytast í teppi og dúska verða að dúskakukli.DúskakuklSýninguna segir hún vera rómantíska. „Það er ágætt fyrir mig að fara úr pönkinu í rómantíkina. Á síðasta ári gerði ég sýningu sem ég vann út frá pönkinu og hét regnbogapönk. Það má því segja að þetta sé algjör viðsnúningur,“ segir Gunnhildur og bætir við: „Það blundar svo margt í manni, maður er hardcore mamma líka, en samt rómantísk.“ Í ljóðabókinni Næturljóðum eru ástarljóð til náttúrunnar og mannsins en bókin er bæði á ensku og íslensku. Sýningin verður opnuð í dag klukkan 17 í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti 16. Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Nei, ég er ekki alls ekki hjátrúarfull,“ segir Gunnhildur Þórðardóttir, aðspurð hvort hún hræðist ekki að opna sýningu og gefa út bók á föstudeginum 13. Er þetta sextánda einkasýning Gunnhildar, sem hefur verið starfandi myndlistarkona síðan 2003. „Í sýningunni er ég að skoða fortíðina, maður er alltaf að skoða bakgrunninn. Maður býr að reynslunni,“ segir hún. Gunnhildur fór að skoða hannyrðir enda vinnur hún mikið með höndunum. „Ég skoðaði hannyrðir svolítið með með nýjum áherslum. Gamlir hlutir fá nýtt líf og hannyrðaaðferðir, sem ég lærði hjá ömmum mínum, fá nýtt líf,“ en á sýningunni má meðal annars sjá staka vettlinga breytast í teppi og dúska verða að dúskakukli.DúskakuklSýninguna segir hún vera rómantíska. „Það er ágætt fyrir mig að fara úr pönkinu í rómantíkina. Á síðasta ári gerði ég sýningu sem ég vann út frá pönkinu og hét regnbogapönk. Það má því segja að þetta sé algjör viðsnúningur,“ segir Gunnhildur og bætir við: „Það blundar svo margt í manni, maður er hardcore mamma líka, en samt rómantísk.“ Í ljóðabókinni Næturljóðum eru ástarljóð til náttúrunnar og mannsins en bókin er bæði á ensku og íslensku. Sýningin verður opnuð í dag klukkan 17 í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti 16.
Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira