Dansar á mörkum málverka og skúlptúra Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2015 13:00 "Yfirleitt geri ég allt abstrakt en margir sjá eitthvað hlutbundið út úr því,“ segir Logi. „Þetta er málverkasýning, sett fram á annan hátt en algengast er því sumt er þar á mörkum málverka og skúlptúra,“ segir Logi Bjarnason sem opnar sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar á laugardaginn milli 13 og 16. „Ég leik mér svolítið með hugtökin skúlptúr, málverk, gjörningur og líka með hið hlutbundna og óhlutbundna. Yfirleitt geri ég allt abstrakt en margir sjá eitthvað hlutbundið út úr því eða tengja við eitthvað sem þeim finnst kunnuglegt,“ heldur hann áfram. „Ég lærði ýmsar tilraunakenndar aðferðir úti í Þýskalandi svo ég hef tileinkað mér ýmsa tækni. Samt er ég málari í grunninn.“Skúlptúr gerður eftir hlaupaleiðunum í Borgarnesi.Logi er úr Borgarnesi, býst hann við að Borgnesingar geti tengt sig við eitthvað á sýningunni? „Já, örugglega. Einn skúlptúrinn er til dæmis gerður eftir hlaupaleiðunum í bænum.“ Eftir nám við Myndlistarskólann í Reykjavík, Listaháskólann og Städelschule í Frankfurt er Logi sestur að í Reykjavík og er meðal þeirra sem á verk á sýningunni Nýmálað 1 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Skyldi hann sitja mikið á kaffihúsum? „Já, ég geri það,“ svarar hann hlæjandi. „Ég er einn af þessum lattelepjandi.“ Menning Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Þetta er málverkasýning, sett fram á annan hátt en algengast er því sumt er þar á mörkum málverka og skúlptúra,“ segir Logi Bjarnason sem opnar sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar á laugardaginn milli 13 og 16. „Ég leik mér svolítið með hugtökin skúlptúr, málverk, gjörningur og líka með hið hlutbundna og óhlutbundna. Yfirleitt geri ég allt abstrakt en margir sjá eitthvað hlutbundið út úr því eða tengja við eitthvað sem þeim finnst kunnuglegt,“ heldur hann áfram. „Ég lærði ýmsar tilraunakenndar aðferðir úti í Þýskalandi svo ég hef tileinkað mér ýmsa tækni. Samt er ég málari í grunninn.“Skúlptúr gerður eftir hlaupaleiðunum í Borgarnesi.Logi er úr Borgarnesi, býst hann við að Borgnesingar geti tengt sig við eitthvað á sýningunni? „Já, örugglega. Einn skúlptúrinn er til dæmis gerður eftir hlaupaleiðunum í bænum.“ Eftir nám við Myndlistarskólann í Reykjavík, Listaháskólann og Städelschule í Frankfurt er Logi sestur að í Reykjavík og er meðal þeirra sem á verk á sýningunni Nýmálað 1 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Skyldi hann sitja mikið á kaffihúsum? „Já, ég geri það,“ svarar hann hlæjandi. „Ég er einn af þessum lattelepjandi.“
Menning Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira