Verzló góður undirbúningur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 16. febrúar 2015 11:00 María segir sigurinn hafa komið sér á óvart og hún sé enn að átta sig á honum. Vísir/AndriMarinó Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí. Eurovision Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí.
Eurovision Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira