Sýnishorn af myndlist kvenna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 13:00 Á sýningunni eru milli 60 og 70 verk eftir þrjátíu íslenskar listakonur. Vísir/GVA „Konur voru lítið áberandi í íslenskri myndlist framan af 19. öldinni en urðu með tímanum fullir þátttakendur,“ segir Halldór Björn Runólfsson, sýningarstjóri í Listasafni Íslands. Tilefnið er opnun sýningarinnar Konur stíga fram sem verður opnuð þar í dag klukkan 18. Hún birtir milli 60 og 70 verk þrjátíu íslenskra listakvenna. Þær elstu eru fæddar 1823 og 1831 og gerðu meðal annars garðinn frægan með því að kenna bæði strákum og stelpum teikningu og málaralist að sögn Halldórs Björns. Hann nefnir sem dæmi að ein þeirra hafi kennt Þórarni B. Þorlákssyni listmálara. Öll verkin á sýningunni eru í eigu Listasafns Íslands. Þau bregða ljósi á vitundarvakningu kvenna hér á landi og baráttu þeirra fyrir aukinni hlutdeild í sögu íslenskrar myndlistar. „Við hólfum fimm og fimm konur saman eftir aldri og allar eru þær flottir kandidatar, það verður að segjast eins og er,“ segir Halldór Björn. Yngstu konurnar í hópnum eru fæddar 1940. Sýningarstjórinn segir ekki hafa verið ástæðu til að fara nær okkur í tíma. „Við teljum að með þeirri kynslóð hafi konur stigið skrefið til fulls og sagt: „Burt með alla kúgun, við látum ekki bjóða okkur þetta lengur.“ Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Konur voru lítið áberandi í íslenskri myndlist framan af 19. öldinni en urðu með tímanum fullir þátttakendur,“ segir Halldór Björn Runólfsson, sýningarstjóri í Listasafni Íslands. Tilefnið er opnun sýningarinnar Konur stíga fram sem verður opnuð þar í dag klukkan 18. Hún birtir milli 60 og 70 verk þrjátíu íslenskra listakvenna. Þær elstu eru fæddar 1823 og 1831 og gerðu meðal annars garðinn frægan með því að kenna bæði strákum og stelpum teikningu og málaralist að sögn Halldórs Björns. Hann nefnir sem dæmi að ein þeirra hafi kennt Þórarni B. Þorlákssyni listmálara. Öll verkin á sýningunni eru í eigu Listasafns Íslands. Þau bregða ljósi á vitundarvakningu kvenna hér á landi og baráttu þeirra fyrir aukinni hlutdeild í sögu íslenskrar myndlistar. „Við hólfum fimm og fimm konur saman eftir aldri og allar eru þær flottir kandidatar, það verður að segjast eins og er,“ segir Halldór Björn. Yngstu konurnar í hópnum eru fæddar 1940. Sýningarstjórinn segir ekki hafa verið ástæðu til að fara nær okkur í tíma. „Við teljum að með þeirri kynslóð hafi konur stigið skrefið til fulls og sagt: „Burt með alla kúgun, við látum ekki bjóða okkur þetta lengur.“
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira