The Wailers spila á Secret Solstice Guðrún Ansnes skrifar 10. febrúar 2015 09:00 Hljómsveitin heimsfræga frá Jamaica mun spila á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin The Wailers Band frá Jamaica er á meðal þeirra sem hafa bæst við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem verður haldin í Reykjavík í sumar. Sveitin er samsett af upprunalegum meðlimum Bob Marley & The Wailers sem hafa selt 250 milljónir platna á heimsvísu. Þeir eru jafnframt leiðandi á sviði reggítónlistar í heiminum. „Við erum rosalega ánægð með þessar bókanir, sérstaklega í ljósi þess að Wailers eru að spila sama lagalista og á Legend-túrnum fyrir 30 árum.“ segir Salka Sól Eyfeld, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Hipphoppararnir í Foreign Beggars munu einnig láta til sín taka en hópurinn þykir einkar líflegur á sviði. Þá mætir danska poppsöngkonan MØ sem og hljómsveitin Nightmares on Wax á hátíðina. Fleiri sem hafa boðað komu sína eru Ensími, Mugison og Ham. Hátíðin er haldin í annað skiptið og hafa nú þegar um 1.000 erlendir gestir bókað ferðir til landsins vegna hennar. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is „Við erum búin að selja jafn mikið af miðum núna og við vorum búin að selja í maí í fyrra sem er framar öllum vonum,“ segir Salka Sól. Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin The Wailers Band frá Jamaica er á meðal þeirra sem hafa bæst við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem verður haldin í Reykjavík í sumar. Sveitin er samsett af upprunalegum meðlimum Bob Marley & The Wailers sem hafa selt 250 milljónir platna á heimsvísu. Þeir eru jafnframt leiðandi á sviði reggítónlistar í heiminum. „Við erum rosalega ánægð með þessar bókanir, sérstaklega í ljósi þess að Wailers eru að spila sama lagalista og á Legend-túrnum fyrir 30 árum.“ segir Salka Sól Eyfeld, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Hipphoppararnir í Foreign Beggars munu einnig láta til sín taka en hópurinn þykir einkar líflegur á sviði. Þá mætir danska poppsöngkonan MØ sem og hljómsveitin Nightmares on Wax á hátíðina. Fleiri sem hafa boðað komu sína eru Ensími, Mugison og Ham. Hátíðin er haldin í annað skiptið og hafa nú þegar um 1.000 erlendir gestir bókað ferðir til landsins vegna hennar. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is „Við erum búin að selja jafn mikið af miðum núna og við vorum búin að selja í maí í fyrra sem er framar öllum vonum,“ segir Salka Sól.
Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira