Desplat vann með Sólveigu Freyr Bjarnason skrifar 16. janúar 2015 10:00 Sólveig Anspach Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Desplat var í gær tilnefndur fyrir bestu tónlistina í tveimur myndum, The Grand Budapest Hotel og The Imitation Game og hefur því samanlagt átta sinnum verið tilnefndur til Óskarsins á farsælum ferli sínum. Ekki vita þó allir að hann hefur komið við sögu í íslenskri kvikmyndagerð því hann samdi tónlistina við myndina Stormviðri í leikstjórn Sólveigar Anspach sem kom út 2003. Fjórum árum síðar hlaut Desplat sína fyrstu Óskartilnefningu, fyrir The Queen. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Desplat var í gær tilnefndur fyrir bestu tónlistina í tveimur myndum, The Grand Budapest Hotel og The Imitation Game og hefur því samanlagt átta sinnum verið tilnefndur til Óskarsins á farsælum ferli sínum. Ekki vita þó allir að hann hefur komið við sögu í íslenskri kvikmyndagerð því hann samdi tónlistina við myndina Stormviðri í leikstjórn Sólveigar Anspach sem kom út 2003. Fjórum árum síðar hlaut Desplat sína fyrstu Óskartilnefningu, fyrir The Queen.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira