Hátíðahljómar við áramót Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2015 11:15 Þeir félagar hafa leikið fyrir fullu húsi í Hallgrímskirkju á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins árið 1992. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, flytja hátíðaverk í Hallgrímskirkju síðdegis í dag og byrja klukkan 17. Flest verkin eiga uppruna sinn á barokktímabilinu, að sögn Ingu Rósar Ingólfsdóttur hjá Listvinafélagi Hallgrímskirkju sem stendur fyrir tónleikunum. Hún segir lúðraþyt og trumbuslátt hafa um aldir tengst hátíðum. ?Á efnisskránni eru meðal annars forleikur að Te Deum eftir Charpentier, Björn Steinar leikur hina þekktu Tokkötu í d-moll eftir Bach og ekki má gleyma hinu fræga Adagio eftir Albinoni sem Ítalinn Giazotto umritaði,? lýsir hún. Inga Rósa segir þetta vera í 23. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á sambærilega tónleika. ?Áramótastemningin byrjar með hátíðarhljómum þeirra félaga. Þeir hafa leikið fyrir fullu húsi hér í kirkjunni á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins árið 1992. ? Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, flytja hátíðaverk í Hallgrímskirkju síðdegis í dag og byrja klukkan 17. Flest verkin eiga uppruna sinn á barokktímabilinu, að sögn Ingu Rósar Ingólfsdóttur hjá Listvinafélagi Hallgrímskirkju sem stendur fyrir tónleikunum. Hún segir lúðraþyt og trumbuslátt hafa um aldir tengst hátíðum. ?Á efnisskránni eru meðal annars forleikur að Te Deum eftir Charpentier, Björn Steinar leikur hina þekktu Tokkötu í d-moll eftir Bach og ekki má gleyma hinu fræga Adagio eftir Albinoni sem Ítalinn Giazotto umritaði,? lýsir hún. Inga Rósa segir þetta vera í 23. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á sambærilega tónleika. ?Áramótastemningin byrjar með hátíðarhljómum þeirra félaga. Þeir hafa leikið fyrir fullu húsi hér í kirkjunni á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins árið 1992. ?
Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira