Landsmenn tísta um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 31. desember 2015 23:19 Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus. Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“