Heiðursgráða tekin af hinum „siðferðilega og fagmannlega“ Blatter Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2015 21:15 Vinum fer að fækka hjá Sepp Blatter. vísir/getty Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið. FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið.
FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00
Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34
Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45
Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37
Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00