2015 besta árið fyrir meðal manneskju Sæunn Gísladóttir skrifar 23. desember 2015 05:00 Hjónaband samkynhneigðra var lögleitt í Bandaríkjunum á árinu, vísbending um aukið umburðarlyndi. vísir/gva Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. Bandaríkin eru friðsælli en á fyrri tímum, þrátt fyrir skotárásir. Þar voru þrjú þúsund færri ofbeldisglæpir á árinu og 600 þúsund færri en árið 1995, sem er 35 prósent lækkun. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hafa morð á heimsvísu dregist saman um sex prósent milli áranna 2000 og 2012. Öll þróun var hins vegar ekki jákvæð á árinu. Hryðjuverk hafa aukist, átökin í Sýrlandi og upprisa ISIS ollu því að hryðjuverk aukast á ný eftir að hafa dregist verulega saman. Á árinu dró úr þurrkum og í kjölfarið var minni matarskortur. Hlutfall vannærðra heimsbúa dróst saman um átta prósent milli áranna 1990 og 2015. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum deyja 6,7 milljónum færri börn á hverju ári samanborið við árið 1990. Gott bóluefni kom í veg fyrir meiri skaða af ebólu. Talið er að veiran hafi dregið 11.315 manns til dauða á árinu. Hins vegar spáði Center for Disease Control að bólusetningar gegn ebólu skiluðu miklum árangri og hefðu komið í veg fyrir að allt að 1,4 milljónir veiktust af sjúkdómnum í stað 29 þúsunda. Heimurinn virðist einnig vera að verða umburðarlyndari. Á árinu samþykkti bandaríska þingið hjónaband samkynhneigðra. Írar samþykktu það einnig. Á níu árum hefur löndum sem banna samfarir milli tveggja aðila af sama kyni fækkað um sautján. Pistlahöfundur The Atlantic spáir áframhaldandi velmegun á nýju ári. Flóttamenn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. Bandaríkin eru friðsælli en á fyrri tímum, þrátt fyrir skotárásir. Þar voru þrjú þúsund færri ofbeldisglæpir á árinu og 600 þúsund færri en árið 1995, sem er 35 prósent lækkun. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hafa morð á heimsvísu dregist saman um sex prósent milli áranna 2000 og 2012. Öll þróun var hins vegar ekki jákvæð á árinu. Hryðjuverk hafa aukist, átökin í Sýrlandi og upprisa ISIS ollu því að hryðjuverk aukast á ný eftir að hafa dregist verulega saman. Á árinu dró úr þurrkum og í kjölfarið var minni matarskortur. Hlutfall vannærðra heimsbúa dróst saman um átta prósent milli áranna 1990 og 2015. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum deyja 6,7 milljónum færri börn á hverju ári samanborið við árið 1990. Gott bóluefni kom í veg fyrir meiri skaða af ebólu. Talið er að veiran hafi dregið 11.315 manns til dauða á árinu. Hins vegar spáði Center for Disease Control að bólusetningar gegn ebólu skiluðu miklum árangri og hefðu komið í veg fyrir að allt að 1,4 milljónir veiktust af sjúkdómnum í stað 29 þúsunda. Heimurinn virðist einnig vera að verða umburðarlyndari. Á árinu samþykkti bandaríska þingið hjónaband samkynhneigðra. Írar samþykktu það einnig. Á níu árum hefur löndum sem banna samfarir milli tveggja aðila af sama kyni fækkað um sautján. Pistlahöfundur The Atlantic spáir áframhaldandi velmegun á nýju ári.
Flóttamenn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira