Mourinho: Var ekki líklegur til að vinna með Porto og Inter þannig ekki afskrifa okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2015 08:00 José Mourinho á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/getty Chelsea hirti efsta sæti G-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið hafði sigur á Porto á heimavelli, 2-0. Chelsea er í erfiðum málum í ensku úrvalsdeildinni og tapaði fyrir Bournemouth á heimavelli í síðustu umferð, en liðið verður engu að síður í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslita Meistaradeidlarinnar á mánudaginn.Sjá einnig:Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin „Lið sem eru í jafn miklum vandræðum og við er augljóslega ekki líklegt til að vinna Meistaradeildina,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir sigurinn í gær. „En þegar ég vann með Porto 2004 vorum við ekki líklegir og ekki heldur með Inter 2010. Þegar við ég átti svo að vinna tapaði ég tvisvar í undanúrslitum með Real Madrid og tvisvar með Chelsea. Það er aldrei að vita hvað gerist.“ Chelsea sleppur við hákarlana þar sem það náði efsta sæti riðilsins en getur mætt PSG, PSV, Benfica, Juventus, Roma eða Gent. „Það vilja allir mæta okkur. Það vill enginn mæta Barcelona, Real Madrid, Atlético eða Bayern. Öll liðin sem enduðu í öðru sæti vilja mæta okkur eða Zenit,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira
Chelsea hirti efsta sæti G-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið hafði sigur á Porto á heimavelli, 2-0. Chelsea er í erfiðum málum í ensku úrvalsdeildinni og tapaði fyrir Bournemouth á heimavelli í síðustu umferð, en liðið verður engu að síður í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslita Meistaradeidlarinnar á mánudaginn.Sjá einnig:Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin „Lið sem eru í jafn miklum vandræðum og við er augljóslega ekki líklegt til að vinna Meistaradeildina,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir sigurinn í gær. „En þegar ég vann með Porto 2004 vorum við ekki líklegir og ekki heldur með Inter 2010. Þegar við ég átti svo að vinna tapaði ég tvisvar í undanúrslitum með Real Madrid og tvisvar með Chelsea. Það er aldrei að vita hvað gerist.“ Chelsea sleppur við hákarlana þar sem það náði efsta sæti riðilsins en getur mætt PSG, PSV, Benfica, Juventus, Roma eða Gent. „Það vilja allir mæta okkur. Það vill enginn mæta Barcelona, Real Madrid, Atlético eða Bayern. Öll liðin sem enduðu í öðru sæti vilja mæta okkur eða Zenit,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira