Hvítt súkkulaði creme brulée 11. desember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.Hvítt súkkulaði creme brulée500 ml. rjómi1 vanillustöng150 g hvítt súkkulaði saxað6 eggjarauður50 g sykur100 g hvítt súkkulaði4 msk. hrásykurCreme brulée skálarGasbrennari Hitið rjóma og vanillustöngina upp að suðumarki og látið standa í pottinum í 5 mín. Þeytið saman eggjarauður og sykur í höndunum og hellið út í rjómablönduna. Eldið blönduna við vægan hita í ca 5 mín eða þar til að blandan fer að þykkna. Takið blönduna af hellunni og setjið hvíta súkkulaðið út í og hrærið varlega í á meðan það er að bráðna. Setjið vatn í djúpa bökunarplötu og setjið inn í 110 gráðu heitan ofninn og látið vatnið hitna í 10 mín. Hellið brulée blöndunni í brulée form og setjið þau á bökunarplötuna með vatninu. Mikilvægt er að vatnið nái upp að ¾ af bruléeskálinni svo að það eldist jafn. Bakið brulléeið í 60-90 mín og takið út úr ofninum og látð standa úti í 30 mín og setjið svo í ísskáp og kælið. Setjið 1 msk af hrásykri yfir hverja skál og brennið sykurinn með gasbrennara.Möndlukökur250 g mjúkt smjör250 g sykur175 g marsipan (smátt skorið)200 g möndluflögur50 g hveiti5 eggAppelsínubörkur af 1 appelsínu og safinn af 1/2 stk Þeytið saman smjör og sykur þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið eggjunum út í og þeytið í 2 mín í viðbót. Bætið smátt skorna marsipaninu smám saman út í. Blandið afganginum af hráefnunum út í með sleif og setjið deigið í form. Bakið við 170 gráður í 30 mín eða þar til kakan er orðin gyllt og falleg.Meðlæti2 stk. appelsína1 box hindber1 box bláber2 msk. flórsykur Skerið börkinn utan af appelsínunum og skerið þær í fallega bita. Setjið appelsínurnar og berin ofan á möndlukökuna og stráið smá flórsykri yfir kökuna í gegnum fínt sigti. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.Hvítt súkkulaði creme brulée500 ml. rjómi1 vanillustöng150 g hvítt súkkulaði saxað6 eggjarauður50 g sykur100 g hvítt súkkulaði4 msk. hrásykurCreme brulée skálarGasbrennari Hitið rjóma og vanillustöngina upp að suðumarki og látið standa í pottinum í 5 mín. Þeytið saman eggjarauður og sykur í höndunum og hellið út í rjómablönduna. Eldið blönduna við vægan hita í ca 5 mín eða þar til að blandan fer að þykkna. Takið blönduna af hellunni og setjið hvíta súkkulaðið út í og hrærið varlega í á meðan það er að bráðna. Setjið vatn í djúpa bökunarplötu og setjið inn í 110 gráðu heitan ofninn og látið vatnið hitna í 10 mín. Hellið brulée blöndunni í brulée form og setjið þau á bökunarplötuna með vatninu. Mikilvægt er að vatnið nái upp að ¾ af bruléeskálinni svo að það eldist jafn. Bakið brulléeið í 60-90 mín og takið út úr ofninum og látð standa úti í 30 mín og setjið svo í ísskáp og kælið. Setjið 1 msk af hrásykri yfir hverja skál og brennið sykurinn með gasbrennara.Möndlukökur250 g mjúkt smjör250 g sykur175 g marsipan (smátt skorið)200 g möndluflögur50 g hveiti5 eggAppelsínubörkur af 1 appelsínu og safinn af 1/2 stk Þeytið saman smjör og sykur þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið eggjunum út í og þeytið í 2 mín í viðbót. Bætið smátt skorna marsipaninu smám saman út í. Blandið afganginum af hráefnunum út í með sleif og setjið deigið í form. Bakið við 170 gráður í 30 mín eða þar til kakan er orðin gyllt og falleg.Meðlæti2 stk. appelsína1 box hindber1 box bláber2 msk. flórsykur Skerið börkinn utan af appelsínunum og skerið þær í fallega bita. Setjið appelsínurnar og berin ofan á möndlukökuna og stráið smá flórsykri yfir kökuna í gegnum fínt sigti.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira