Hvítt súkkulaði creme brulée 11. desember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.Hvítt súkkulaði creme brulée500 ml. rjómi1 vanillustöng150 g hvítt súkkulaði saxað6 eggjarauður50 g sykur100 g hvítt súkkulaði4 msk. hrásykurCreme brulée skálarGasbrennari Hitið rjóma og vanillustöngina upp að suðumarki og látið standa í pottinum í 5 mín. Þeytið saman eggjarauður og sykur í höndunum og hellið út í rjómablönduna. Eldið blönduna við vægan hita í ca 5 mín eða þar til að blandan fer að þykkna. Takið blönduna af hellunni og setjið hvíta súkkulaðið út í og hrærið varlega í á meðan það er að bráðna. Setjið vatn í djúpa bökunarplötu og setjið inn í 110 gráðu heitan ofninn og látið vatnið hitna í 10 mín. Hellið brulée blöndunni í brulée form og setjið þau á bökunarplötuna með vatninu. Mikilvægt er að vatnið nái upp að ¾ af bruléeskálinni svo að það eldist jafn. Bakið brulléeið í 60-90 mín og takið út úr ofninum og látð standa úti í 30 mín og setjið svo í ísskáp og kælið. Setjið 1 msk af hrásykri yfir hverja skál og brennið sykurinn með gasbrennara.Möndlukökur250 g mjúkt smjör250 g sykur175 g marsipan (smátt skorið)200 g möndluflögur50 g hveiti5 eggAppelsínubörkur af 1 appelsínu og safinn af 1/2 stk Þeytið saman smjör og sykur þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið eggjunum út í og þeytið í 2 mín í viðbót. Bætið smátt skorna marsipaninu smám saman út í. Blandið afganginum af hráefnunum út í með sleif og setjið deigið í form. Bakið við 170 gráður í 30 mín eða þar til kakan er orðin gyllt og falleg.Meðlæti2 stk. appelsína1 box hindber1 box bláber2 msk. flórsykur Skerið börkinn utan af appelsínunum og skerið þær í fallega bita. Setjið appelsínurnar og berin ofan á möndlukökuna og stráið smá flórsykri yfir kökuna í gegnum fínt sigti. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.Hvítt súkkulaði creme brulée500 ml. rjómi1 vanillustöng150 g hvítt súkkulaði saxað6 eggjarauður50 g sykur100 g hvítt súkkulaði4 msk. hrásykurCreme brulée skálarGasbrennari Hitið rjóma og vanillustöngina upp að suðumarki og látið standa í pottinum í 5 mín. Þeytið saman eggjarauður og sykur í höndunum og hellið út í rjómablönduna. Eldið blönduna við vægan hita í ca 5 mín eða þar til að blandan fer að þykkna. Takið blönduna af hellunni og setjið hvíta súkkulaðið út í og hrærið varlega í á meðan það er að bráðna. Setjið vatn í djúpa bökunarplötu og setjið inn í 110 gráðu heitan ofninn og látið vatnið hitna í 10 mín. Hellið brulée blöndunni í brulée form og setjið þau á bökunarplötuna með vatninu. Mikilvægt er að vatnið nái upp að ¾ af bruléeskálinni svo að það eldist jafn. Bakið brulléeið í 60-90 mín og takið út úr ofninum og látð standa úti í 30 mín og setjið svo í ísskáp og kælið. Setjið 1 msk af hrásykri yfir hverja skál og brennið sykurinn með gasbrennara.Möndlukökur250 g mjúkt smjör250 g sykur175 g marsipan (smátt skorið)200 g möndluflögur50 g hveiti5 eggAppelsínubörkur af 1 appelsínu og safinn af 1/2 stk Þeytið saman smjör og sykur þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið eggjunum út í og þeytið í 2 mín í viðbót. Bætið smátt skorna marsipaninu smám saman út í. Blandið afganginum af hráefnunum út í með sleif og setjið deigið í form. Bakið við 170 gráður í 30 mín eða þar til kakan er orðin gyllt og falleg.Meðlæti2 stk. appelsína1 box hindber1 box bláber2 msk. flórsykur Skerið börkinn utan af appelsínunum og skerið þær í fallega bita. Setjið appelsínurnar og berin ofan á möndlukökuna og stráið smá flórsykri yfir kökuna í gegnum fínt sigti.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira