Ómótstæðilegur graflax 11. desember 2015 16:00 Þessi sígildi réttur svíkur engann Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu.Graflax1 laxaflak u.þ.b. 700 g beinlaust200 g salt200 púðursykur6 piparkorn2 msk. vatn1 msk. graflaxblanda frá Pottagöldrum4–5 msk. dill½ sítróna Leggið laxaflakið í mót. Blandið saman salti, púðursykri, piparkornum og vatni í matvinnsluvél. Hellið síðan blöndunni yfir laxaflakið og nuddið vel inn í laxinn. Stráið kryddinu jafnt yfir flakið og saxið dillið mjög smátt og stráið yfir. Rífið börk af hálfri sítrónu yfir laxaflakið í lokin. Setjið plastfilmu yfir mótið og látið eitthvað þungt ofan á, t.d. minna mót og mjólkurfernur. Geymið laxinn í kæli í 24–48 klst. Skolið flakið með köldu vatni og þerrið áður en þið berið fram með fersku dilli og góðri sósu.Graflaxsósa1 dós sýrður rjómi 38%2 msk.Dijon-sinnep1 msk. hlynsírópHandfylli dillSalt og pipar1 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Smakkið ykkur gjarnan til og bragðbætið að vild. Best er að geyma sósuna í kæli í 30 mínútur áður en hún er borin fram. Eva Laufey Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu.Graflax1 laxaflak u.þ.b. 700 g beinlaust200 g salt200 púðursykur6 piparkorn2 msk. vatn1 msk. graflaxblanda frá Pottagöldrum4–5 msk. dill½ sítróna Leggið laxaflakið í mót. Blandið saman salti, púðursykri, piparkornum og vatni í matvinnsluvél. Hellið síðan blöndunni yfir laxaflakið og nuddið vel inn í laxinn. Stráið kryddinu jafnt yfir flakið og saxið dillið mjög smátt og stráið yfir. Rífið börk af hálfri sítrónu yfir laxaflakið í lokin. Setjið plastfilmu yfir mótið og látið eitthvað þungt ofan á, t.d. minna mót og mjólkurfernur. Geymið laxinn í kæli í 24–48 klst. Skolið flakið með köldu vatni og þerrið áður en þið berið fram með fersku dilli og góðri sósu.Graflaxsósa1 dós sýrður rjómi 38%2 msk.Dijon-sinnep1 msk. hlynsírópHandfylli dillSalt og pipar1 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Smakkið ykkur gjarnan til og bragðbætið að vild. Best er að geyma sósuna í kæli í 30 mínútur áður en hún er borin fram.
Eva Laufey Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira