Söngvakeppni 2016: Eitt þessara tólf laga verður framlag Íslands í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 19:42 María Ólafsdóttir flutti framlag Íslands í síðustu Eurovision-keppni sem fram fór í Vínarborg í maí. Vísir/EPA Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira