Gunnar verðlaunaður í Marokkó Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 20:37 Gunnar Jónsson fer með hlutverk Fúsa í samnefndri kvikmynd. Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Dagur Kári Pétursson leikstýrði Fúsa og skrifaði jafnframt handritið að hennar en auk Gunnars fer Ilmur Kristjánsdóttir með stórt hlutverk í myndinni. Myndin vann í byrjun nóvember til þriggja verðlauna á Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinn auk þess sem Gunnar hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Einnig vann myndin til kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og vann þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Fúsi fjallar um rúmlega fertugan mann sem býr heima hjá móður sinni og starfar á flugvelli við að ferma og afferma flugvélar á þar til gerðu farartæki. Líf Fúsa er í fremur föstum skorðum, jafnvel tíðindalítið, en þegar hann kynnist ungri stúlku og konu á svipuðum aldri fer að draga til tíðinda. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Dagur Kári Pétursson leikstýrði Fúsa og skrifaði jafnframt handritið að hennar en auk Gunnars fer Ilmur Kristjánsdóttir með stórt hlutverk í myndinni. Myndin vann í byrjun nóvember til þriggja verðlauna á Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinn auk þess sem Gunnar hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Einnig vann myndin til kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og vann þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Fúsi fjallar um rúmlega fertugan mann sem býr heima hjá móður sinni og starfar á flugvelli við að ferma og afferma flugvélar á þar til gerðu farartæki. Líf Fúsa er í fremur föstum skorðum, jafnvel tíðindalítið, en þegar hann kynnist ungri stúlku og konu á svipuðum aldri fer að draga til tíðinda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein