Nýja stiklan fyrir Independence Day: Resurgence er stórkostleg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2015 21:59 Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Skjáskot Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Nú eru 19 ár síðan Will Smith og félagar sigruðu geimverurnar í Independence Day og nú á að endurtaka leikinn. Roland Emmerich, sem leikstýrði fyrri myndinni er mættur aftur ásamt Bill Pullman og Jeff Goldblum. Því miður er enginn Will Smith en Liam Hemsworth leikur hetjuna. Myndin verður frumsýnd á næsta ári.Sjá einnig: Geimverurnar mæta bálillar til baka í framhaldi Independence daySvo virðist sem að þráðurinn frá fyrri myndinni sé tekinn upp eftir að bandarísk yfirvöld hafi nýtt sér tæknina frá geimverunum til þess að efla varnir sínar en spurningin er hvort það sé nóg? Stiklan sjálf er alveg stórkostleg og það lítur allt út fyrir að vel hafi tekist upp með framhald hinnar geysivinsælli Independence Day Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Nú eru 19 ár síðan Will Smith og félagar sigruðu geimverurnar í Independence Day og nú á að endurtaka leikinn. Roland Emmerich, sem leikstýrði fyrri myndinni er mættur aftur ásamt Bill Pullman og Jeff Goldblum. Því miður er enginn Will Smith en Liam Hemsworth leikur hetjuna. Myndin verður frumsýnd á næsta ári.Sjá einnig: Geimverurnar mæta bálillar til baka í framhaldi Independence daySvo virðist sem að þráðurinn frá fyrri myndinni sé tekinn upp eftir að bandarísk yfirvöld hafi nýtt sér tæknina frá geimverunum til þess að efla varnir sínar en spurningin er hvort það sé nóg? Stiklan sjálf er alveg stórkostleg og það lítur allt út fyrir að vel hafi tekist upp með framhald hinnar geysivinsælli Independence Day
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein