Kanadískur kór söng til sýrlensku flóttamannanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 08:24 Fólk um allan heim hefur heillast af söng barnanna. skjáskot Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan. Tónlist Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan.
Tónlist Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira