Hitað upp fyrir Star Wars með fjármálum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 15. desember 2015 09:30 Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37
Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30