Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Ritstjóri skrifar 16. desember 2015 11:30 Gigi Hadid Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour