Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2015 12:09 Sjöunda Star Wars myndin The Force Awakens var frumsýnd í gær og tóku gagnrýnendur henni vel. Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Þeir sem skrifað hafa um myndina eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams takist að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna og einnig að heilla nýja aðdáendur. Á síðunni Metacritic, þar sem farið er yfir skrif um myndina, er hún með 83 af 100 í meðaleinkunn frá gagnrýnendum. Þar kemur fram að af 37 greinum sem hafi verið skrifaðar eru 35 jákvæðar í garð myndarinnar og tvær virðast skrifaðar með blendnum tilfinningum. Þá gefa tíu gagnrýnendur myndinni fullt hús stiga og þar á meðal eru gagnrýnendur Telegraph, USA Today og Wall Street Journal. „Gömlu Star Wars galdrarnir eru komnir aftur,“ skrifar Brian Truitt, hjá USA Today. Peter Bradshaw hjá Guardian telur kvikmyndina vera frábæra jólagjöf og segir að hann hafi ekki áttað sig á því hve mikið hann saknaði Star Wars heimsins fyrr en hann sá myndina.Gagnrýnandi Verge segir Abrams hafa, að mestu leyti, bætt skaðann sem gerður var á Star Wars heiminum með myndum eitt, tvö og þrjú. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjöunda Star Wars myndin The Force Awakens var frumsýnd í gær og tóku gagnrýnendur henni vel. Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Þeir sem skrifað hafa um myndina eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams takist að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna og einnig að heilla nýja aðdáendur. Á síðunni Metacritic, þar sem farið er yfir skrif um myndina, er hún með 83 af 100 í meðaleinkunn frá gagnrýnendum. Þar kemur fram að af 37 greinum sem hafi verið skrifaðar eru 35 jákvæðar í garð myndarinnar og tvær virðast skrifaðar með blendnum tilfinningum. Þá gefa tíu gagnrýnendur myndinni fullt hús stiga og þar á meðal eru gagnrýnendur Telegraph, USA Today og Wall Street Journal. „Gömlu Star Wars galdrarnir eru komnir aftur,“ skrifar Brian Truitt, hjá USA Today. Peter Bradshaw hjá Guardian telur kvikmyndina vera frábæra jólagjöf og segir að hann hafi ekki áttað sig á því hve mikið hann saknaði Star Wars heimsins fyrr en hann sá myndina.Gagnrýnandi Verge segir Abrams hafa, að mestu leyti, bætt skaðann sem gerður var á Star Wars heiminum með myndum eitt, tvö og þrjú.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein