Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2015 19:00 Hátíðin er haldin í Hörpunni. vísir Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Meðal þeirra er bandaríska dans-rokksveitin (CHK CHK CHK), einn virtasti plötusnúður heims Annie Mac og hin rísandi stjarna Hildur sem spila mun á sérstöku Red Bull Music Academy sviði. Alls hafa rúmlega 60 hljómsveitir, listamenn og plötusnúðar verið staðfestir fyrir dagskrá Sónar Reykjavík 2016. Hátíðin fer fram á fimm sviðum í Hörpu, m.a. í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb. Mikill áhugi er á hátíðinni erlendis, enda vel verið látið af viðburðinum og sérkennum hans í erlendum fjölmiðlum frá því hún var fyrst haldin árið 2013. Aldrei fyrr hafa jafn margir miðar selst á hátíðina í Bretlandi, Þýskalandi og Kanada. Uppselt hefur verið á Sónar Reykjavík síðustu tvö ár. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem þegar hefur verið staðfest að komi fram á Sónar Reykjavík 2016 eru; Boys Noise (DE), Hudson Mohawke (UK), Angel Haze (US), Squarepusher (UK), Holly Herndon (US), Ellen Allien (DE), Floating Points (UK), Oneothrix Point Never (US), Ben UFO (UK), Lone (UK), Black Madonna (US), Rødhåd (DE), Recondite (DE), AV AV AV (DK), Eloq (DK), Páll Óskar, Kiasmos, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet, Bjarki, President Bongo & Emotional Carpenters, Intr0beatz, Sturla Atlas og Vaginaboys. Lokadagskrá hátíðarinnar verður kynnt í byrjun janúar. Sónar Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Meðal þeirra er bandaríska dans-rokksveitin (CHK CHK CHK), einn virtasti plötusnúður heims Annie Mac og hin rísandi stjarna Hildur sem spila mun á sérstöku Red Bull Music Academy sviði. Alls hafa rúmlega 60 hljómsveitir, listamenn og plötusnúðar verið staðfestir fyrir dagskrá Sónar Reykjavík 2016. Hátíðin fer fram á fimm sviðum í Hörpu, m.a. í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb. Mikill áhugi er á hátíðinni erlendis, enda vel verið látið af viðburðinum og sérkennum hans í erlendum fjölmiðlum frá því hún var fyrst haldin árið 2013. Aldrei fyrr hafa jafn margir miðar selst á hátíðina í Bretlandi, Þýskalandi og Kanada. Uppselt hefur verið á Sónar Reykjavík síðustu tvö ár. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem þegar hefur verið staðfest að komi fram á Sónar Reykjavík 2016 eru; Boys Noise (DE), Hudson Mohawke (UK), Angel Haze (US), Squarepusher (UK), Holly Herndon (US), Ellen Allien (DE), Floating Points (UK), Oneothrix Point Never (US), Ben UFO (UK), Lone (UK), Black Madonna (US), Rødhåd (DE), Recondite (DE), AV AV AV (DK), Eloq (DK), Páll Óskar, Kiasmos, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet, Bjarki, President Bongo & Emotional Carpenters, Intr0beatz, Sturla Atlas og Vaginaboys. Lokadagskrá hátíðarinnar verður kynnt í byrjun janúar.
Sónar Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira