Blái varaliturinn stal senunni Ritstjórn skrifar 17. desember 2015 12:00 Lupita Nyong´o Glamour/Getty Leikkonan Lupita Nyong´o stal senunni á rauða dreglinum í London í gærkvöldi þegar hún mætti með bláan varalit á vörunum. Ekki margir sem gætu komist upp með að maka á sig bláum varalit en Lupita er enginn aukvisi þegar kemur að því að bera af í klæðaburði - en okkar mat er að hún rokkaði bláa litnum. Varaliturinn umræddi var búinn til sérstaklega af förðunarfræðing leikkonunnar, Nick Barose og góð blanda af varasalva, augnblýant og augnskugga frá Lancome. Förðunin fór vel við kjólinn sem kom frá Proenza Schouler og svo netinu á hausnum. Vel gert Lupita og mjög í anda Star Wars. We're calling it the #MeshKanata. Ha. Hair by @vernonfrancois, make-up by @dilokritbarose A photo posted by Lupita Nyong'o (@lupitanyongo) on Dec 17, 2015 at 2:57am PST Glamour Fegurð Mest lesið Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er trans trend? Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o stal senunni á rauða dreglinum í London í gærkvöldi þegar hún mætti með bláan varalit á vörunum. Ekki margir sem gætu komist upp með að maka á sig bláum varalit en Lupita er enginn aukvisi þegar kemur að því að bera af í klæðaburði - en okkar mat er að hún rokkaði bláa litnum. Varaliturinn umræddi var búinn til sérstaklega af förðunarfræðing leikkonunnar, Nick Barose og góð blanda af varasalva, augnblýant og augnskugga frá Lancome. Förðunin fór vel við kjólinn sem kom frá Proenza Schouler og svo netinu á hausnum. Vel gert Lupita og mjög í anda Star Wars. We're calling it the #MeshKanata. Ha. Hair by @vernonfrancois, make-up by @dilokritbarose A photo posted by Lupita Nyong'o (@lupitanyongo) on Dec 17, 2015 at 2:57am PST
Glamour Fegurð Mest lesið Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er trans trend? Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour