Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. desember 2015 20:01 Sebastian Buemi var besti maðurinn á brautinni í dag. Vísir/Formularapida Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. Buemi er fyrsti maðurinn í sögu Formúlu E sem vinnur í annað skiptið á sömu brautinni. Enda er Formúla E á sínu öðru tímabili. Þriðja Formúlu E keppni tímabilsins fór fram á götum Punta del Este í Ungverjalandi í dag. D´Ambrosio hjá Dragon liðinu var á ráspól, liðsfélagi hans, Loic Duval var annar í tímatökunni.Maðurinn sem vann síðust keppni, Sam Bird var þriðji á ráslínu á Virgin Racing bílnum.Jacques Villeneuve, Formúlu 1 goðsögnin tók ekki þátt í keppninni, Venturi liðið átti ekki tvo bíla fyrir hann eftir að bilun kom upp í öðrum bíl hans. Töluverður sandur var á brautinni sem gerði ökumönnum í sléttum tölum á ráslínu sérsaklega erfitt fyrir í ræsingu. Bird náði öðru sæti í ræsingunni, Duval var ekki nógu fljótur af stað. D´Ambrosio átti mjög góða ræsingu.Bruno Senna þurfti koma inn á þjónustusvæðið til að skipta um dekk, sem er óvenjulegt í Formúlu E. En það sprakk eitt dekk hjá honum, fyrsta skipti sem skipt er um dekk í Formúlu E. Það var svo snemma í keppninni að hann hefði ekki getað skipt um bíl. Buemi, sem ræsti fimmti var kominn á hæla forystusauðsins, strax á sjötta hring á Renault e.Dams bílnum. Buemi tók forystuna á áttunda hring. Hann stakk af þegar hann var kominn fram úr. Di Grassi náði örðu sæti á ABT bílnum með því að ná bílaskiptunum innan 59 sekúndna lágmarksins. D´Ambrosio var rétt rúma mínútu að skipta um bíl og taka af stað og tapaði þar með öðrusætinu. Bíll Bird bilaði á hring 20, hann reyndi að endurræsa hann, en allt kom fyrir ekki. Bíllinn fór ekki af stað aftur.Nelson Piquet Jr. lenti harkalega á varnarvegg á síðasta hringnum eftir að hafa snert Jean-Eric Vergne í baráttu um sæti. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. Buemi er fyrsti maðurinn í sögu Formúlu E sem vinnur í annað skiptið á sömu brautinni. Enda er Formúla E á sínu öðru tímabili. Þriðja Formúlu E keppni tímabilsins fór fram á götum Punta del Este í Ungverjalandi í dag. D´Ambrosio hjá Dragon liðinu var á ráspól, liðsfélagi hans, Loic Duval var annar í tímatökunni.Maðurinn sem vann síðust keppni, Sam Bird var þriðji á ráslínu á Virgin Racing bílnum.Jacques Villeneuve, Formúlu 1 goðsögnin tók ekki þátt í keppninni, Venturi liðið átti ekki tvo bíla fyrir hann eftir að bilun kom upp í öðrum bíl hans. Töluverður sandur var á brautinni sem gerði ökumönnum í sléttum tölum á ráslínu sérsaklega erfitt fyrir í ræsingu. Bird náði öðru sæti í ræsingunni, Duval var ekki nógu fljótur af stað. D´Ambrosio átti mjög góða ræsingu.Bruno Senna þurfti koma inn á þjónustusvæðið til að skipta um dekk, sem er óvenjulegt í Formúlu E. En það sprakk eitt dekk hjá honum, fyrsta skipti sem skipt er um dekk í Formúlu E. Það var svo snemma í keppninni að hann hefði ekki getað skipt um bíl. Buemi, sem ræsti fimmti var kominn á hæla forystusauðsins, strax á sjötta hring á Renault e.Dams bílnum. Buemi tók forystuna á áttunda hring. Hann stakk af þegar hann var kominn fram úr. Di Grassi náði örðu sæti á ABT bílnum með því að ná bílaskiptunum innan 59 sekúndna lágmarksins. D´Ambrosio var rétt rúma mínútu að skipta um bíl og taka af stað og tapaði þar með öðrusætinu. Bíll Bird bilaði á hring 20, hann reyndi að endurræsa hann, en allt kom fyrir ekki. Bíllinn fór ekki af stað aftur.Nelson Piquet Jr. lenti harkalega á varnarvegg á síðasta hringnum eftir að hafa snert Jean-Eric Vergne í baráttu um sæti.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09
Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30