Mozart setti sig í stellingar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2015 10:00 Blásarakvintett Reykjavíkur í Fríkirkjunni. Vísir/Valli „Kvöldlokkur eða blásaraserenöður eru hljómfögur klassísk tónlist sem á vel við á aðventunni þegar við sækjumst eftir fegurð og friðsæld meðan á jólaundirbúningnum stendur,“ segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari. Hann er einn þeirra sem skipa Blásarakvintett Reykjavíkur sem heldur tónleikana Kvöldlokkur í Fríkirkjunni í kvöld, ásamt félögum. „Að þessu sinni er komið að djásni allra blásaraserenaða – þeirri stóru fyrir 13 blásara og kontrabassa eftir meistara Mozart,“ segir Einar. „Þessi serenaða er oft kölluð Gran Partitam og þó hún sé hrein skemmtitónlist þá setur Mozart sig þarna í sérstakar stellingar og leggur meira í verkið en búast hefði mátt við. Árangurinn er klukkustundarlangur sæluhrollur!“ Einar bætir þeim fróðleik við að tónar úr serenöðunni komi mikið við sögu í kvikmyndinni Amadeus sem margir muna eftir.Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Miðaverð er 2.000 krónur og 1.000 krónur fyrir eldri borgara og nemendur. Menning Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Kvöldlokkur eða blásaraserenöður eru hljómfögur klassísk tónlist sem á vel við á aðventunni þegar við sækjumst eftir fegurð og friðsæld meðan á jólaundirbúningnum stendur,“ segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari. Hann er einn þeirra sem skipa Blásarakvintett Reykjavíkur sem heldur tónleikana Kvöldlokkur í Fríkirkjunni í kvöld, ásamt félögum. „Að þessu sinni er komið að djásni allra blásaraserenaða – þeirri stóru fyrir 13 blásara og kontrabassa eftir meistara Mozart,“ segir Einar. „Þessi serenaða er oft kölluð Gran Partitam og þó hún sé hrein skemmtitónlist þá setur Mozart sig þarna í sérstakar stellingar og leggur meira í verkið en búast hefði mátt við. Árangurinn er klukkustundarlangur sæluhrollur!“ Einar bætir þeim fróðleik við að tónar úr serenöðunni komi mikið við sögu í kvikmyndinni Amadeus sem margir muna eftir.Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Miðaverð er 2.000 krónur og 1.000 krónur fyrir eldri borgara og nemendur.
Menning Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira