Hefur forðast internetið frá árinu 2000 Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2015 11:52 George Lucas, höfundur Star Wars. Vísir/EPA Leikstjórinn George Lucas, hefur forðast internetið í fimmtán ár eða frá árinu 2000. Hann hefur ekki verið á Facebook, Twitter eða jafnvel með tölvupóst. Lucas segir að að hluta til sé ástæða þess sú að hann vilji ekki lesa neikvæða hluti um sjálfa sig og kvikmyndir sínar. Lucas varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að Star Wars: The Phantom Menace kom út árið 1999. Sú gagnrýni varð háværari með útkomu næstu tveggja Star Wars mynda og virtist hún ná hámarki þegar Indiana Jones lifði af kjarnorkusprengingu með því að fela sig í ísskáp, eins og sjá má hér að neðan. Í viðtali Lucas við Washington Post kom fram að höfundur Star Wars hefur enn ekki séð nýjustu myndina The Force Awakens, sem frumsýnd verður 18. desember. Hann seldi fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney fyrri þremur árum og fékk fyrir það fjóra milljarða dala. Með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að framleiðslu Star Wars mynda og mynda um Indiana Jones. Disney stefnir nú að því að framleiða fjölda Star Wars mynda og fyrirtækið er einnig að byggja tvo Star Wars skemmtigarða. Bíó og sjónvarp Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas, hefur forðast internetið í fimmtán ár eða frá árinu 2000. Hann hefur ekki verið á Facebook, Twitter eða jafnvel með tölvupóst. Lucas segir að að hluta til sé ástæða þess sú að hann vilji ekki lesa neikvæða hluti um sjálfa sig og kvikmyndir sínar. Lucas varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að Star Wars: The Phantom Menace kom út árið 1999. Sú gagnrýni varð háværari með útkomu næstu tveggja Star Wars mynda og virtist hún ná hámarki þegar Indiana Jones lifði af kjarnorkusprengingu með því að fela sig í ísskáp, eins og sjá má hér að neðan. Í viðtali Lucas við Washington Post kom fram að höfundur Star Wars hefur enn ekki séð nýjustu myndina The Force Awakens, sem frumsýnd verður 18. desember. Hann seldi fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney fyrri þremur árum og fékk fyrir það fjóra milljarða dala. Með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að framleiðslu Star Wars mynda og mynda um Indiana Jones. Disney stefnir nú að því að framleiða fjölda Star Wars mynda og fyrirtækið er einnig að byggja tvo Star Wars skemmtigarða.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira