Heimurinn horfir á karlinn í kassanum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2015 10:03 Almar er að verða heimsfrægur. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum.Huffington Post fjallar um gjörning Almars og er fréttinni lýst sem þeirri skrítnustu í vikunni á miðlinum. Breski miðillinn Metro fjallar einnig um Almar. Fjölmargar athugasemdir hafa komið inn á Youtube rás hans og koma þær frá öllum heimshornum. Síðan hefur bandaríska síðan Digg einnig fjallað um Almar og verk hans. Uppfært kl. 16.00.Daily Mail, Cosmopolitan, Buzz í Austurríki, Pow í Hollandi, Stara í Finnlandi og Marie Claire í Suður-Ameríku eru meðal þeirra miðla sem hafa einnig fjallað um Almar í dag. Mikil umræða hefur skapast um karlinn í kassanum á Twitter en hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Twitter-notendur styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er búinn með tvo sólahringa og nú eru fimm eftir.#nakinnikassa Tweets Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39 Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Sjónvarpsmaðurinn ræddi við Almar og vonast til að hann verði í settinu í þætti sínum næstkomandi föstudagskvöld. 1. desember 2015 19:41 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum.Huffington Post fjallar um gjörning Almars og er fréttinni lýst sem þeirri skrítnustu í vikunni á miðlinum. Breski miðillinn Metro fjallar einnig um Almar. Fjölmargar athugasemdir hafa komið inn á Youtube rás hans og koma þær frá öllum heimshornum. Síðan hefur bandaríska síðan Digg einnig fjallað um Almar og verk hans. Uppfært kl. 16.00.Daily Mail, Cosmopolitan, Buzz í Austurríki, Pow í Hollandi, Stara í Finnlandi og Marie Claire í Suður-Ameríku eru meðal þeirra miðla sem hafa einnig fjallað um Almar í dag. Mikil umræða hefur skapast um karlinn í kassanum á Twitter en hann er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Twitter-notendur styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er búinn með tvo sólahringa og nú eru fimm eftir.#nakinnikassa Tweets
Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39 Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Sjónvarpsmaðurinn ræddi við Almar og vonast til að hann verði í settinu í þætti sínum næstkomandi föstudagskvöld. 1. desember 2015 19:41 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31
Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. 30. nóvember 2015 15:39
Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Sjónvarpsmaðurinn ræddi við Almar og vonast til að hann verði í settinu í þætti sínum næstkomandi föstudagskvöld. 1. desember 2015 19:41
Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39