Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Nú fyrir stundu baðaði Almar sig með blautþurrkum og gerði það virkilega smekklega og vel.
Einn dyggur aðdáandi náði þessum skjáskotum af Almari er hann baðaði sig í glerkassanum.