Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2015 16:22 Taylor Swift átti fimm myndir á topp 10 listanum, en Kendall Jennar tvær. Mynd/Instagram Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST Fréttir ársins 2015 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira