Saltaðar karamellukökur Rikka skrifar 6. desember 2015 00:00 Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 3. sæti Anna Björg Helgadóttir Saltaðar karamellukökur 200 g smjör, mjúkt 170 g sykur 2 tsk. vanillu-extrakt 500 g Kornax hveiti 1 poki hvítir súkkulaðidropar frá Nóa Síríus 1 poki ljós súkkulaðihjúpur frá Nóa Síríus, bræddur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjörið þar til það verður kremað. Bætið sykri og vanillu saman við og hrærið áfram. Blandið hveiti og hvítum súkkulaðidropum saman við með sleif. Rúllið deiginu í litlar kúlur og setjið á ofnplötu, bakið í 12-14 mín. Setjið karamellu á hverja köku. Stráið sjávarsalti yfir og skreytið með bræddu súkkulaði.Karamella:5 msk. síróp4 msk. púðursykur3 msk. rjómi1 tsk. vanilludropar2 msk. smjör Setjið sýróp, púðursykur, rjóma og vanilludropa saman í pott og látið sjóða vel í 20 mín., hrærið vel í á meðan. Bætið smjöri saman við í lokin. Látið kólna. Jólamatur Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 3. sæti Anna Björg Helgadóttir Saltaðar karamellukökur 200 g smjör, mjúkt 170 g sykur 2 tsk. vanillu-extrakt 500 g Kornax hveiti 1 poki hvítir súkkulaðidropar frá Nóa Síríus 1 poki ljós súkkulaðihjúpur frá Nóa Síríus, bræddur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjörið þar til það verður kremað. Bætið sykri og vanillu saman við og hrærið áfram. Blandið hveiti og hvítum súkkulaðidropum saman við með sleif. Rúllið deiginu í litlar kúlur og setjið á ofnplötu, bakið í 12-14 mín. Setjið karamellu á hverja köku. Stráið sjávarsalti yfir og skreytið með bræddu súkkulaði.Karamella:5 msk. síróp4 msk. púðursykur3 msk. rjómi1 tsk. vanilludropar2 msk. smjör Setjið sýróp, púðursykur, rjóma og vanilludropa saman í pott og látið sjóða vel í 20 mín., hrærið vel í á meðan. Bætið smjöri saman við í lokin. Látið kólna.
Jólamatur Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira