Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour