Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour