Nú eru strákarnir komnir út fyrir landssteinanna og mættir til Tyrklands til að þefa uppi ný ævintýri og fjör. Um er að ræða einskonar vídeóblogg þar sem þeir félagarnir tóku upp hvern dag fyrir sig. Í þessum lokaþætti skelltu þeir félagarnir sér í stærstu vatnaveröld í Evrópu.
Tyrkland fór án efa virkilega vel með þessa drengi og skemmtu þér sér vel í vatnaveröldinni. Fullt af skemmtilegu efni í nýjasta þættinum af Illa förnum, þáttur sem kemur þér í gegnum mánudaginn.
Samtals voru þetta 5 þættir frá Tyrklands för strákanna, þættirnir komu inn á mánudögum síðustu vikarnar hér á Vísi. Hér má sjá alla þættina frá strákunum.