Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 22:00 Raheem Sterling fagnar öðru marka sinna í kvöld. vísir/getty Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. Útlitið var þó ekki alltof bjart fyrir Manchester City því Borussia Mönchengladbach var 2-1 yfir þegar aðeins rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Leikmenn Manchester City áttu hinsvegar frábæran lokakafla með þá Raheem Sterling og Wilfried Bony í fararbroddi. Raheem Sterling skoraði tvö mörk eftir sendingar frá Wilfried Bony og Bony skoraði svo sjálfur fjórða markið en þessi þrjú mörk komu á aðeins fimm mínútna kafla. Manchester City hlaut því einu stigi meira en Juventus sem tapaði 1-0 á móti Sevilla á sama tíma. David Silva kom Manchester City í 1-0 strax á sextándu mínútu eftir frábæra hælsendingu Raheem Sterling. Julian Korb jafnaði hinsvegar metin aðeins þremur mínútum síðar. Það var síðan Raffael sem kom Borussia Mönchengladbach í 2-1 þremur mínútum fyrir hálfleik. Þannig var staðan þangað til að Manchester City fór á flug á lokamínútum leiksins. Sigurinn var fyllilega sanngjarn þótt að City-menn hafi þurft að bíða eftir mörkunum þangað til í lokin.David Silva kemur Manchester City í 1-0 Julian Korb jafnar fyrir Gladbach Raffael kemur Gladbach í 2-1 Raheem Sterling jafnar metin í 2-2 Raheem Sterling kemur City í 3-2 Wilfried Bony innsiglar sigur City Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira
Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. Útlitið var þó ekki alltof bjart fyrir Manchester City því Borussia Mönchengladbach var 2-1 yfir þegar aðeins rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Leikmenn Manchester City áttu hinsvegar frábæran lokakafla með þá Raheem Sterling og Wilfried Bony í fararbroddi. Raheem Sterling skoraði tvö mörk eftir sendingar frá Wilfried Bony og Bony skoraði svo sjálfur fjórða markið en þessi þrjú mörk komu á aðeins fimm mínútna kafla. Manchester City hlaut því einu stigi meira en Juventus sem tapaði 1-0 á móti Sevilla á sama tíma. David Silva kom Manchester City í 1-0 strax á sextándu mínútu eftir frábæra hælsendingu Raheem Sterling. Julian Korb jafnaði hinsvegar metin aðeins þremur mínútum síðar. Það var síðan Raffael sem kom Borussia Mönchengladbach í 2-1 þremur mínútum fyrir hálfleik. Þannig var staðan þangað til að Manchester City fór á flug á lokamínútum leiksins. Sigurinn var fyllilega sanngjarn þótt að City-menn hafi þurft að bíða eftir mörkunum þangað til í lokin.David Silva kemur Manchester City í 1-0 Julian Korb jafnar fyrir Gladbach Raffael kemur Gladbach í 2-1 Raheem Sterling jafnar metin í 2-2 Raheem Sterling kemur City í 3-2 Wilfried Bony innsiglar sigur City
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira