Kannski ekki þekktasta lagið hans en það er nokkuð ljóst að Justin Bieber á einhverja bestu aðdáendur í heiminum. Allir þeir sem voru viðstaddir sungu hástöfum með og hætti Bieber sjálfur að syngja eftir nokkrar mínútur.
Það er hreinlega ótrúlegt að horfa upp á þetta en hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning.