Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember 9. desember 2015 13:03 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 9. desember og það þýðir að það eru bara 15 dagar til jóla!Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Jóla-aspassúpa Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Óhefðbundið skraut Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Uppruni jólasiðanna Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 9. desember og það þýðir að það eru bara 15 dagar til jóla!Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Jóla-aspassúpa Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Óhefðbundið skraut Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Uppruni jólasiðanna Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól