Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 19:45 Gent komst áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Vísir/Getty Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og ég sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sjá meira
Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og ég sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sjá meira