Hárinnblástur helgarinnar Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2015 18:00 Rooney Mara Glamour/getty Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur. Glamour Fegurð Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour
Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur.
Glamour Fegurð Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour