Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 22:20 Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015 Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015
Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37