Gegnsætt og vínrauðar varir Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 01:00 Gwen Stefani hefur ekkert að fela. Glamour/Getty American Music Awards verðlaunahátíðin er haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt. Stjörnurnar voru einhverjar mættar á rauða dregilinn. Að þessu sinni voru gegnsæir, svartir kjólar og vínrauðar varir áberandi mest áberandi. Fyrirsætan Gigi Hadid mætti með nýja klippingu og í glæsilegum hvítum kjól. Strákarnir áttu þó vinninginn í kvöld og voru sérstaklega flottir í tauinu í skrautlegum jakkafötum og með litríkt hár. En leyfum myndunum að tala sínu máli.Söngkonan Tove Lo rokkaði vínrauðar varir við svartan kjólGlamour/GettyLiam, Louis, Niall og Harry í One Direction voru glæsilegir. Takið sérstaklega eftir Gucci blóminu sem Harry ber um hálsinn og auðvitað blóma jakkafötunum sem koma einnig frá Gucci.Glamour/GettyFyrirsætan Gigi Hadid frumsýndi nýja klippingu í hvítum tvískptum kjól.Glamour/GettyJoe Jonas mætti hress með blágrænt hárGlamour/GettyDemi Lovato glæsileg í 20's fíling.Glamour/GettyLauren úr stelpubandinu Fifth Harmony var töff með vínrauðar varir í svörtum kjól.Glamour/GettySöngkonan Ciara fylgdi trendi kvöldsins og mætti í gegnsæjum kjól.Glamour/GettyKendall Jenner var flott í svörtum kjól. Hnúturinn í hárinu og eyrnalokkarnir setja punktinn yfir i-iðGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
American Music Awards verðlaunahátíðin er haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt. Stjörnurnar voru einhverjar mættar á rauða dregilinn. Að þessu sinni voru gegnsæir, svartir kjólar og vínrauðar varir áberandi mest áberandi. Fyrirsætan Gigi Hadid mætti með nýja klippingu og í glæsilegum hvítum kjól. Strákarnir áttu þó vinninginn í kvöld og voru sérstaklega flottir í tauinu í skrautlegum jakkafötum og með litríkt hár. En leyfum myndunum að tala sínu máli.Söngkonan Tove Lo rokkaði vínrauðar varir við svartan kjólGlamour/GettyLiam, Louis, Niall og Harry í One Direction voru glæsilegir. Takið sérstaklega eftir Gucci blóminu sem Harry ber um hálsinn og auðvitað blóma jakkafötunum sem koma einnig frá Gucci.Glamour/GettyFyrirsætan Gigi Hadid frumsýndi nýja klippingu í hvítum tvískptum kjól.Glamour/GettyJoe Jonas mætti hress með blágrænt hárGlamour/GettyDemi Lovato glæsileg í 20's fíling.Glamour/GettyLauren úr stelpubandinu Fifth Harmony var töff með vínrauðar varir í svörtum kjól.Glamour/GettySöngkonan Ciara fylgdi trendi kvöldsins og mætti í gegnsæjum kjól.Glamour/GettyKendall Jenner var flott í svörtum kjól. Hnúturinn í hárinu og eyrnalokkarnir setja punktinn yfir i-iðGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour