Talaði íslensku við Ísak Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:15 Noomi Rapace Glamour/Getty Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason birti nýlega mynd af sænsku leikkonunni Noomi Rapace á Instagramsíðu sinni en hann sá til þess að hún væri vel til höfð á rauða dreglinum á bresku tískuverðlaununum sem fóru fram í kvöld. Ísak, sem starfar sem förðunarfræðingur í London og er á mála hjá umboðsskrifstofunni Inparlour, var yfir sig hrifinn af Rapace en eins og kemur fram á Instagramsíðu hans þá kom honum skemmtilega á óvart að leikkonan talaði við hann á góðri íslensku á meðan hann málaði hana. Rapace flutti til Íslands ásamt móður sinni og stjúpföður, nánar tiltekið á Flúði, og hefur greinilega engu gleymt þegar kemur að tungumálinu. Nýverið komu upp sögusagnir þess efnis að hún muni leika Amy Winehouse í kvikmynd byggðri á ævi söngkonunnar. Got the pleasure to work with actress Noomi Rapace tonight for the British Fashion Awards & she shockingly spoke fluent Icelandic to me throughout our session! All beauty by Armani @armanicosmetics @nmrpmimi for Inparlour @inparlour A photo posted by Ísak Freyr (@isakfreyr) on Nov 23, 2015 at 2:20pm PST Glamour Tíska Mest lesið Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour
Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason birti nýlega mynd af sænsku leikkonunni Noomi Rapace á Instagramsíðu sinni en hann sá til þess að hún væri vel til höfð á rauða dreglinum á bresku tískuverðlaununum sem fóru fram í kvöld. Ísak, sem starfar sem förðunarfræðingur í London og er á mála hjá umboðsskrifstofunni Inparlour, var yfir sig hrifinn af Rapace en eins og kemur fram á Instagramsíðu hans þá kom honum skemmtilega á óvart að leikkonan talaði við hann á góðri íslensku á meðan hann málaði hana. Rapace flutti til Íslands ásamt móður sinni og stjúpföður, nánar tiltekið á Flúði, og hefur greinilega engu gleymt þegar kemur að tungumálinu. Nýverið komu upp sögusagnir þess efnis að hún muni leika Amy Winehouse í kvikmynd byggðri á ævi söngkonunnar. Got the pleasure to work with actress Noomi Rapace tonight for the British Fashion Awards & she shockingly spoke fluent Icelandic to me throughout our session! All beauty by Armani @armanicosmetics @nmrpmimi for Inparlour @inparlour A photo posted by Ísak Freyr (@isakfreyr) on Nov 23, 2015 at 2:20pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour