Captain America gengur í skrokk á Iron Man Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 08:00 Captain America og nokkrar vinveittar ofurhetjur. Captain America: Civil War er næsta myndin úr kvikmyndaheimi Marvel. Fyrsta stikla myndarinnar hefur nú verið birt, en myndin verður frumsýnd þann sjötta maí næstkomandi. Sem áður mun fjöldi ofurhetja bregða fyrir en að þessu sinni eru svokallaðar góðar ofurhetjur að berjast við aðrar ofurhetjur. Fylkingarnar tvær eru leiddar af Steve Rodgers, eða Captein America annarsvegar og Tony Stark, eða Iron Man hins vegar.Hér má sjá yfirlit yfir kvikmyndaheim Marvel sem og þáttaraðir þeirra sem gerðar eru í samstarfi við Netflix.Vísir/GraphicNewsNokkrar ofurhetjur munu sjást í fyrsta sinn eins og Black Panter og Spiderman. Spiderman hefur verið í eigu FOX og er þetta í fyrsta sinn sem Spiderman birtist í Marvel kvikmyndaheiminum eftir að FOX og Disney náðu samkomulagi um málið. Civil War er þó alls ekki eina ofurhetjumyndin sem kemur út á næsta ári. Einnig má þar nefna Doctor Strange, Batman V Superman: Dawn of Justice, X-Men Apocalypse, Deadpool og Suicide Squad.Í stiklunni sem sjá má hér að neðan virðist sem að samband Captain America við æskuvin sinn Bucky, eða The Winter Soldier, muni leiða til þess að meðlimir The Avengers skiptist upp í hópa og deili sín á milli. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Captain America: Civil War er næsta myndin úr kvikmyndaheimi Marvel. Fyrsta stikla myndarinnar hefur nú verið birt, en myndin verður frumsýnd þann sjötta maí næstkomandi. Sem áður mun fjöldi ofurhetja bregða fyrir en að þessu sinni eru svokallaðar góðar ofurhetjur að berjast við aðrar ofurhetjur. Fylkingarnar tvær eru leiddar af Steve Rodgers, eða Captein America annarsvegar og Tony Stark, eða Iron Man hins vegar.Hér má sjá yfirlit yfir kvikmyndaheim Marvel sem og þáttaraðir þeirra sem gerðar eru í samstarfi við Netflix.Vísir/GraphicNewsNokkrar ofurhetjur munu sjást í fyrsta sinn eins og Black Panter og Spiderman. Spiderman hefur verið í eigu FOX og er þetta í fyrsta sinn sem Spiderman birtist í Marvel kvikmyndaheiminum eftir að FOX og Disney náðu samkomulagi um málið. Civil War er þó alls ekki eina ofurhetjumyndin sem kemur út á næsta ári. Einnig má þar nefna Doctor Strange, Batman V Superman: Dawn of Justice, X-Men Apocalypse, Deadpool og Suicide Squad.Í stiklunni sem sjá má hér að neðan virðist sem að samband Captain America við æskuvin sinn Bucky, eða The Winter Soldier, muni leiða til þess að meðlimir The Avengers skiptist upp í hópa og deili sín á milli.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira