Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 10:56 Lionel Messi og Neymar. Vísir/EPA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid). Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid).
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira