Beyoncé hannar fatalínu Ritstjórn skrifar 25. nóvember 2015 16:30 Beyoncé Knowles Glamour/Getty Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans. Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour
Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans.
Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour