Beyoncé hannar fatalínu Ritstjórn skrifar 25. nóvember 2015 16:30 Beyoncé Knowles Glamour/Getty Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour
Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour